Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfsafgreiðslustöð
ENSKA
SCoT
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Sjálfsafgreiðslustöðvar sem almenningur getur notað til að greiða fyrir vöru eða þjónustu annaðhvort með bankakorti, reiðufé eða öðrum greiðslumiðlum, með möguleika á úttekt reiðufjár, eru einnig taldar seðlavélar.

[en] Self-checkout terminals (SCoTs) with which the public can pay for goods or services either by bank card, cash or other payment instruments, having a cash-withdrawal function, are also considered cash dispensers.

Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 16. september 2010 um prófun á ósvikni og hæfi evruseðla og hvort setja eigi evruseðla aftur í umferð

[en] Decision of the European Central Bank of 16 September 2010 on the authenticity and fitness checking and recirculation of euro banknotes

Skjal nr.
32010D0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
self-checkout terminal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira